Tvíburasystur

Fyrirburar

Ég átti tvíburastelpur 26. sept. 2007, gengin 35 vikur + 2 daga. Fæddar rétt um tvö kíló eða átta mörk hvor stelpa og ca. 44 og 45 cm. Klukkan fimm að morgni 25. sept. fer vatnið hjá tvíbura a og þá förum við uppá spítala. Mér leið ágætlega en var orðin mjög þreytt af svefnleysi í nokkrar vikur fyrir fæðingu. …

Halldór Kjaran – fæðingarsaga

Fyrirburar

Halldór Kjaran – fæðingarsaga Þegar von er á barni eru ýmsar spurningar sem vakna upp og margt sem verðandi foreldrar spá og spekúlera. Þegar ég sá fyrir mér fæðingu sonar míns sá ég, eins og flestar aðrar verðandi mæður, fyrir mér að barnið fæddist fullburða og allt yrði sveipað bleiku skýi og ég ætlaði mér sko ekki að liggja lengi …

Bræðurnir Ísak Dóri og Emil Nói

Fyrirburar

Við maðurinn minn erum svo heppin að eiga tvo yndislega heilbrigða og flotta stráka. Annar þeirra er fæddur í desember 2010 og hinn í september 2013. Tvær mjög svo ólíkar meðgöngur og fæðingar. Það eina sem þeir bræður deila af komu sinni í þennan heim er að þeir mættu báðir allt of snemma. Eldri sonur okkar er fæddur 31. desember …

Reynslusaga Evu Rutar og Péturs

Fyrirburar

7 júlí 2014. Þetta var búin að vera ósköp rólegur dagur, leið vel í fyrsta skipti í langan tíma. Um kvöldið er ég að taka smá til heima og það fer eitthvað að leka og hleyp á klósettið og gerði þetta á nokkra mínútna fresti og mér fannst þetta ekki eðlilegt og segi við kærastann minn að ég haldi að …

Hekla Ósk

Fyrirburar

Hekla Ósk dóttir okkar kom í heiminn 12 september. 2012 Þá var ég genginn 31 vikur + 5 daga en hún átti ekki að koma í heiminn fyrr en 9. nóvember 2012. Sagan afhverju hún kom í heiminn svona snemma. Þetta byrjaði allt 26 ágúst. Þá var ég í matarboði og náði allt í einu ekki andanum og gat ekki …

Hekla Dís og Víkingur Þór

Fyrirburar

Ég og maðurinn minn Einar Rúnar Einarsson eignuðumst tvíburana Heklu Dís (A) 1146 gr og 37 cm og Víking Þór (B) 1434 gr og 39 cm 27. apríl 2012. Ég var sett 27. júní. Ég var sem sagt komin 31 viku og 2 daga þegar ég þurfti að fara í keisara sökumvaxtarskerðingar hjá A og litlu legvatni hjá A og …

Þorbergur

Fyrirburar

Fæðingarsagan hans Þorbergs. Ég var sett 18 október en hann kom í heiminn 2 júli eftir 24 vikna og 5 daga meðgöngu. Ég semsagt vakna við klukkuna þennan föstudagsmorgunn kl. sjö og ætla að  fara standa upp og vekja stelpuna mína í leikskólann,  þegar mér finnst ég þurfa rosalega að pissa. En þegar ég reysi mig upp þá er bara …

Hildur Arney (29 vikur)

Fyrirburar

Í dag, 14. febrúar 2010 eru liðin 5 ár frá því að dóttir mín fæddist og að því tilefni vil ég setja inn reynslusöguna okkar – frá meðgöngunni, fæðingunni, vökudeildardvölinni og framhaldinu 🙂 Upphafið Meðgangan gekk vel framan að, fyrir utan blæðingar sem ullu okkur miklum áhyggjum á fyrsta þriðjungi meðgöngunnar. Þegar leið á meðgönguna fann ég fyrir mikilli þreytu …