Helstu orsakir fyrirburafæðinga

Algengar ástæður fyrirburafæðinga eru meðal annarra ótímabært belgjarrof, meðgöngueitrun, háþrýstingur, fjölburameðganga, vaxtarskerðing fósturs, sýkingar, leghálsbilun, fylgjulos, eða aðrir þættir sem snúa að fylgjunni; svo sem blæðing frá fylgju eða legi, fyrirstæð eða lágsæt fylgja (1,2,3).

Heimildir:

Slattery, M. M. og Morrison, J. J. (2002). Preterm delivery. The Lancet, 360, 1489-1497.

  1. Madden, S. L. (2000). The Preemie Parents´ Companion: A Essential Guide to Caring for Your Premature Baby in the Hospital, at Home and Though the First Years. Boston: The Harvard Common Press.
  2. Pillitteri, A. (2003). Maternal & Child Health Nursing: Care of the Childbearing & Childrearing Family (4. útgáfa). Philadelphia: Lippincott Williams og Wilkins.