Tæki og búnaður á nýburagjörgæslu

Barn sem fæðist fyrir tímann gæti þarfnast aðstoðar við að halda á sér hita, anda og að nærast, og við að berjast við sýkingu eða aðra sjúkdóma. Tækin á nýburagjörgæslunni eru til hjálpar líkamsstarfseminni og til að fylgjast með líðan þeirra og athuga hvort þau þurfi frekari aðstoð (1).

Tækin geta virkað ógnvekjandi í fyrstu og erfitt getur verið að skilja hvaða hlutverki hvert tæki og snúra þjónar. Hér verður reynt að skýra út helsta tækjabúnað er til staðar er á nýburagjörgæsludeildum.

Heimildir:
  1. Bradford, N. (2000). Your premature baby. London: Frances Lincoln Ltd.