Elva Rós (29 vikur)

Fyrirburar

Elva Rós fæddist 13. feb 2012 eftir 29 vikna meðgöngu. Ég lá inni í mánuð fyrir fæðingu vegna blæðinga út af fyrirsætri fylgju. Við búum í Frankfurt og komum heim til Íslands í jólafríinu og áttum flug heim 8. janúar. En aðfaranótt 4 janúar byrjaði að blæða allt í einu og var ég lögð inn og mér bannað að fara …

Hildur Arney (29 vikur)

Fyrirburar

Í dag, 14. febrúar 2010 eru liðin 5 ár frá því að dóttir mín fæddist og að því tilefni vil ég setja inn reynslusöguna okkar – frá meðgöngunni, fæðingunni, vökudeildardvölinni og framhaldinu 🙂 Upphafið Meðgangan gekk vel framan að, fyrir utan blæðingar sem ullu okkur miklum áhyggjum á fyrsta þriðjungi meðgöngunnar. Þegar leið á meðgönguna fann ég fyrir mikilli þreytu …

Hekla Ósk

Fyrirburar

Hekla Ósk dóttir okkar kom í heiminn 12 september. 2012 Þá var ég genginn 31 vikur + 5 daga en hún átti ekki að koma í heiminn fyrr en 9. nóvember 2012. Sagan afhverju hún kom í heiminn svona snemma. Þetta byrjaði allt 26 ágúst. Þá var ég í matarboði og náði allt í einu ekki andanum og gat ekki …

Óliver Atlas og Aron Breki (28 vikur)

Fyrirburar

Fæðingarsaga Ólivers Atlas og Arons Breka, fæddir 2.júlí 2010 eftir 28 vikur og 4 daga meðgöngu Meðgangan gekk mjög vel, allt gekk eins og í sögu. Komin tæpar 20 vikur fór ég að finna fyrir þreytuverkjum þegar við fórum í göngutúra og vatnskennd/slímug útferð fór að verða reglulegri. Okkur fannst þetta ekkert óeðlilegt þar sem í bumbunni voru 2 strákar …