Fyrirburi og léttburi (36 vikur)

Fyrirburar

Sæl/sæll Ég og maðurinn minn eignuðumst lítinn strák þann 09.09.12. Í ágúst fór ég fyrst af stað þegar ég var á leiðinni heim frá akureyri og þurfti að bruna í bæinn með manninum mínum og uppá spítala. Við fórum í rit og ég fékk töflur til að stoppa hríðarnar. Það leit allt vel út daginn eftir og ég var send …

Emma Þórunn (32 vikur)

Fyrirburar

Emma Þórunn Emma Þórunn fæddist klukkan 03:59 á Landspítalanum þann 4. október 2008 eftir 32 vikna og 3 daga meðgöngu. Hún vóg 2.080 grömm og mældist 45 cm Meðgangan og fæðingin Sagan byrjaði í raun rúmri viku áður, eða þann 24. september 2008 þegar ég hafði fundið fyrir túrverkjum og samdráttum í rúman sólarhring og fór í skoðun á fæðingargang …

Hekla Ósk

Fyrirburar

Hekla Ósk dóttir okkar kom í heiminn 12 september. 2012 Þá var ég genginn 31 vikur + 5 daga en hún átti ekki að koma í heiminn fyrr en 9. nóvember 2012. Sagan afhverju hún kom í heiminn svona snemma. Þetta byrjaði allt 26 ágúst. Þá var ég í matarboði og náði allt í einu ekki andanum og gat ekki …

Reynslusaga Evu Rutar og Péturs

Fyrirburar

7 júlí 2014. Þetta var búin að vera ósköp rólegur dagur, leið vel í fyrsta skipti í langan tíma. Um kvöldið er ég að taka smá til heima og það fer eitthvað að leka og hleyp á klósettið og gerði þetta á nokkra mínútna fresti og mér fannst þetta ekki eðlilegt og segi við kærastann minn að ég haldi að …

Tvíburasystur

Fyrirburar

Ég átti tvíburastelpur 26. sept. 2007, gengin 35 vikur + 2 daga. Fæddar rétt um tvö kíló eða átta mörk hvor stelpa og ca. 44 og 45 cm. Klukkan fimm að morgni 25. sept. fer vatnið hjá tvíbura a og þá förum við uppá spítala. Mér leið ágætlega en var orðin mjög þreytt af svefnleysi í nokkrar vikur fyrir fæðingu. …