Elva Rós (29 vikur)

Fyrirburar

Elva Rós fæddist 13. feb 2012 eftir 29 vikna meðgöngu. Ég lá inni í mánuð fyrir fæðingu vegna blæðinga út af fyrirsætri fylgju. Við búum í Frankfurt og komum heim til Íslands í jólafríinu og áttum flug heim 8. janúar. En aðfaranótt 4 janúar byrjaði að blæða allt í einu og var ég lögð inn og mér bannað að fara …

Alexander (33 vikur)

Fyrirburar

Halló. Ég eignaðist dreng 6 vikum fyrir tíman eða á 33 viku og 2 dögum. Ég var með meðgöngueitrun og það gerðist mjög snöggt. Ég fann ekki fyrir neinu alla meðgönguna, ekki morgunógleði, mjamagrindin flott allt gekk vel. Á 26 viku þá fór blóðþrýstingurinn að hækka en ekki til að gera veður út af. Á 30 viku er komin 1+ …

Hildur Arney (29 vikur)

Fyrirburar

Í dag, 14. febrúar 2010 eru liðin 5 ár frá því að dóttir mín fæddist og að því tilefni vil ég setja inn reynslusöguna okkar – frá meðgöngunni, fæðingunni, vökudeildardvölinni og framhaldinu 🙂 Upphafið Meðgangan gekk vel framan að, fyrir utan blæðingar sem ullu okkur miklum áhyggjum á fyrsta þriðjungi meðgöngunnar. Þegar leið á meðgönguna fann ég fyrir mikilli þreytu …

Bræðurnir Ísak Dóri og Emil Nói

Fyrirburar

Við maðurinn minn erum svo heppin að eiga tvo yndislega heilbrigða og flotta stráka. Annar þeirra er fæddur í desember 2010 og hinn í september 2013. Tvær mjög svo ólíkar meðgöngur og fæðingar. Það eina sem þeir bræður deila af komu sinni í þennan heim er að þeir mættu báðir allt of snemma. Eldri sonur okkar er fæddur 31. desember …

Halldór Kjaran – fæðingarsaga

Fyrirburar

Halldór Kjaran – fæðingarsaga Þegar von er á barni eru ýmsar spurningar sem vakna upp og margt sem verðandi foreldrar spá og spekúlera. Þegar ég sá fyrir mér fæðingu sonar míns sá ég, eins og flestar aðrar verðandi mæður, fyrir mér að barnið fæddist fullburða og allt yrði sveipað bleiku skýi og ég ætlaði mér sko ekki að liggja lengi …

Óli Gunnar

Fyrirburar

Þann 8. Mars 2012 komumst við að því að við ættum von á okkar fyrsta barni. Þvílík gleði og 10. nóvember rækilega merktur á dagatalið sem áætlaður lendingardagur erfingjans. Meðgangan gekk eins og í sögu, mér varð ekki einu sinni óglatt. Það eina sem ég gat hvartað undan var mikil þreyta á fyrsta þriðjungi. Miðvikudaginn 19. september var ég komin …

Hanna Mist (31 vika)

Fyrirburar

Hæ hæ Hilma heiti ég. Égá 2 börn Hávarða Mána og Hönnu Mist.Hávarður Máni er fæddur 22.10.04 eftir 41+ 3 daga meðgöngu.Frá fyrsta verk tók fæðingin alls 3 klukkutíma og vegna þess hvað það gekk vel með hann þá bjóst ég einhvernveginn ekki við að næsta barn myndi fæðast fyrir tímann og hvað þá með svona miklum látum eins og …