Reynslusaga af meðgöngueitrun

Fyrirburar

Mér og manninum mínum var búið að dreyma lengi um að eignast barn. Við ákváðum síðan loksins að láta verða af því og ég hætti á pillunni. Þar sem ég er ekki þolinmóðasta manneskja í heiminum þá tók ég þungunarpróf mánuði seinna en það reyndist neikvætt. Við urðum bæði mjög svekkt en það sýndi okkur að þetta var það sem …

Alexander (33 vikur)

Fyrirburar

Halló. Ég eignaðist dreng 6 vikum fyrir tíman eða á 33 viku og 2 dögum. Ég var með meðgöngueitrun og það gerðist mjög snöggt. Ég fann ekki fyrir neinu alla meðgönguna, ekki morgunógleði, mjamagrindin flott allt gekk vel. Á 26 viku þá fór blóðþrýstingurinn að hækka en ekki til að gera veður út af. Á 30 viku er komin 1+ …

Reynslusaga Evu Rutar og Péturs

Fyrirburar

7 júlí 2014. Þetta var búin að vera ósköp rólegur dagur, leið vel í fyrsta skipti í langan tíma. Um kvöldið er ég að taka smá til heima og það fer eitthvað að leka og hleyp á klósettið og gerði þetta á nokkra mínútna fresti og mér fannst þetta ekki eðlilegt og segi við kærastann minn að ég haldi að …

Óli Gunnar

Fyrirburar

Þann 8. Mars 2012 komumst við að því að við ættum von á okkar fyrsta barni. Þvílík gleði og 10. nóvember rækilega merktur á dagatalið sem áætlaður lendingardagur erfingjans. Meðgangan gekk eins og í sögu, mér varð ekki einu sinni óglatt. Það eina sem ég gat hvartað undan var mikil þreyta á fyrsta þriðjungi. Miðvikudaginn 19. september var ég komin …