Ernir Benediktsson (34 vikur)

Fyrirburar

Síðustu vikur meðgöngunnar dvölin á sjúkrahúsinu, fæðing Ernis og fyrstu dagarnir á vökudeildinni. 24. apríl 2009 klukkan 22:24 Meðganga gengur fínt, fór í síðustu viku upp á spítalameð aukinn bjúg til að fá þær til að athuga blóðþrýstinginn minn, og þær settu mig í mónitor sem þær síðan gleymdu mér í, ég endaði á að vera þar í tvo og …

Þorbergur Anton

Fyrirburar

Til hamingju með síðuna ég man að þegar ég var á spítala í frakklandi með son minn og skildi ekki neitt hvað væri að gerast þá las ég fullt af sögum reyndar bara af erlendum síðum. Ég ætla að deila með ykkur viðtali sem tekið var við mig í Mogganum fyrir ári síðan. Í dag (þegar sagan var send inn) …

Emma Sigrún (32 vikur)

Fyrirburar

Emma Sigrún Ég átti tvær eðlilegar meðgöngur og fæðingar að baki fyrir utan mikla grindagliðnun en strax í byrjun þessara var einhvað öðruvísi. Ég byrjaði snemma á meðgöngunni að fá blæðingar og samdrætti og gat ekki klárað önnina í skólanum þar sem lítil áreynsla leyddi í mikla samdrætti. Á 31 viku komu kröftugar blæðingar og ég var skoðuð uppá lansa. …

Mattheus (31 vika)

Fyrirburar

Mattheus Hérna er mín saga, ég fæddi eftir 31 vikur 5 daga Þann 13. júlí flýg ég til Íslands í frí komin 27 vikur og 4 daga á leið. Strax eftir komuna til Íslands byrja ég að fá bjúg um allan líkamann. Einnig fæ ég mikil höfuðverkjaköst sem ég hélt að væri ennis og kinnholusýking. Ég fékk mér eina matskeið …

Bræðurnir Ísak Dóri og Emil Nói

Fyrirburar

Við maðurinn minn erum svo heppin að eiga tvo yndislega heilbrigða og flotta stráka. Annar þeirra er fæddur í desember 2010 og hinn í september 2013. Tvær mjög svo ólíkar meðgöngur og fæðingar. Það eina sem þeir bræður deila af komu sinni í þennan heim er að þeir mættu báðir allt of snemma. Eldri sonur okkar er fæddur 31. desember …