Hekla Dís og Víkingur Þór

Fyrirburar

Ég og maðurinn minn Einar Rúnar Einarsson eignuðumst tvíburana Heklu Dís (A) 1146 gr og 37 cm og Víking Þór (B) 1434 gr og 39 cm 27. apríl 2012. Ég var sett 27. júní. Ég var sem sagt komin 31 viku og 2 daga þegar ég þurfti að fara í keisara sökumvaxtarskerðingar hjá A og litlu legvatni hjá A og …

Bræðurnir Ísak Dóri og Emil Nói

Fyrirburar

Við maðurinn minn erum svo heppin að eiga tvo yndislega heilbrigða og flotta stráka. Annar þeirra er fæddur í desember 2010 og hinn í september 2013. Tvær mjög svo ólíkar meðgöngur og fæðingar. Það eina sem þeir bræður deila af komu sinni í þennan heim er að þeir mættu báðir allt of snemma. Eldri sonur okkar er fæddur 31. desember …

Fyrirburinn Andrea (29 vikur)

Fyrirburar

Í mars 2004 fengum við barnsfaðir minn að vita að von væri á okkar fyrsta barni og yrði áætlaður fæðingardagur 1.desember. Að sjálfsögðu voru þetta mikil gleðitíðindi, ári áður höfðum við fest kaup á íbúð og vorum bæði 24 ára og því meira en tilbúin í þetta hlutverk. Á þessum tíma vann ég á leikskóla og leið mér bara vel …