Sæl, ég átti drenginn minn á 30 viku árið 2000. Hann var fyrsta barn okkar og við áttum ekki von á því að enda með hann á vökudeildinni í 2 mánuði en það gekk allt vel sem betur fer. En hér er sagan. Ég var komin 29 vikur þegar að ég fer í skoðun á fimmtudegin og þar mældust 2 …
Alexander (28 vikur)
Alexander Ásgeirsson Rakel Þorsteinsdóttir heiti ég og Fæddi Alexander Ásgeirsson þann 26.08.09 kl 08:56 með keisara. Ég var genginn 28 +1 . Ég var lögð inn á spítalann 18 águst 2009 með mjög háanblóðþrýsting og mikla meðgöngueitrun. Ég var með svo mikinn bjúg alveg að fæðingu að ég var næstum óþekkjanleg, gat varla beygt hendur og augun voru mjög bólgin. …
Óliver Atlas og Aron Breki (28 vikur)
Fæðingarsaga Ólivers Atlas og Arons Breka, fæddir 2.júlí 2010 eftir 28 vikur og 4 daga meðgöngu Meðgangan gekk mjög vel, allt gekk eins og í sögu. Komin tæpar 20 vikur fór ég að finna fyrir þreytuverkjum þegar við fórum í göngutúra og vatnskennd/slímug útferð fór að verða reglulegri. Okkur fannst þetta ekkert óeðlilegt þar sem í bumbunni voru 2 strákar …