Hekla Dís og Víkingur Þór

Fyrirburar

Ég og maðurinn minn Einar Rúnar Einarsson eignuðumst tvíburana Heklu Dís (A) 1146 gr og 37 cm og Víking Þór (B) 1434 gr og 39 cm 27. apríl 2012. Ég var sett 27. júní. Ég var sem sagt komin 31 viku og 2 daga þegar ég þurfti að fara í keisara sökumvaxtarskerðingar hjá A og litlu legvatni hjá A og …

Óliver Atlas og Aron Breki (28 vikur)

Fyrirburar

Fæðingarsaga Ólivers Atlas og Arons Breka, fæddir 2.júlí 2010 eftir 28 vikur og 4 daga meðgöngu Meðgangan gekk mjög vel, allt gekk eins og í sögu. Komin tæpar 20 vikur fór ég að finna fyrir þreytuverkjum þegar við fórum í göngutúra og vatnskennd/slímug útferð fór að verða reglulegri. Okkur fannst þetta ekkert óeðlilegt þar sem í bumbunni voru 2 strákar …