Ernir Benediktsson (34 vikur)

Fyrirburar

Síðustu vikur meðgöngunnar dvölin á sjúkrahúsinu, fæðing Ernis og fyrstu dagarnir á vökudeildinni. 24. apríl 2009 klukkan 22:24 Meðganga gengur fínt, fór í síðustu viku upp á spítalameð aukinn bjúg til að fá þær til að athuga blóðþrýstinginn minn, og þær settu mig í mónitor sem þær síðan gleymdu mér í, ég endaði á að vera þar í tvo og …

Elías Funi (34 vikur)

Fyrirburar

Elías Funi Ég var lögð inná meðgöngudeild með meðgöngu eitrun, lá þar inni í viku svo var mér tilkynnt að það þyrfti að setja mig af stað því mér var búið að versna svo mikið, ég var reyndar ekki sátt með það þar sem mamma var ekki enn komin frá ítlaíu og ég bannaði henni að koma heim daginn áður …