Alexander Ásgeirsson Rakel Þorsteinsdóttir heiti ég og Fæddi Alexander Ásgeirsson þann 26.08.09 kl 08:56 með keisara. Ég var genginn 28 +1 . Ég var lögð inn á spítalann 18 águst 2009 með mjög háanblóðþrýsting og mikla meðgöngueitrun. Ég var með svo mikinn bjúg alveg að fæðingu að ég var næstum óþekkjanleg, gat varla beygt hendur og augun voru mjög bólgin. …
Bræðurnir Ísak Dóri og Emil Nói
Við maðurinn minn erum svo heppin að eiga tvo yndislega heilbrigða og flotta stráka. Annar þeirra er fæddur í desember 2010 og hinn í september 2013. Tvær mjög svo ólíkar meðgöngur og fæðingar. Það eina sem þeir bræður deila af komu sinni í þennan heim er að þeir mættu báðir allt of snemma. Eldri sonur okkar er fæddur 31. desember …
Óliver Atlas og Aron Breki (28 vikur)
Fæðingarsaga Ólivers Atlas og Arons Breka, fæddir 2.júlí 2010 eftir 28 vikur og 4 daga meðgöngu Meðgangan gekk mjög vel, allt gekk eins og í sögu. Komin tæpar 20 vikur fór ég að finna fyrir þreytuverkjum þegar við fórum í göngutúra og vatnskennd/slímug útferð fór að verða reglulegri. Okkur fannst þetta ekkert óeðlilegt þar sem í bumbunni voru 2 strákar …