Laugardagshittingur 20 janúar

Örlítið stuttur fyrirvari á fyrsta hitting félagsins. Við ætlum að taka fyrsta morgunhittinginn laugardaginn 20 janúar kl 11.

Við hittumst á Vitatorgi 59, neðri hæð í litlu huggulegum sal. Smá leikhorn fyrir börnin og heitt á könnunni. Við vonumst til að sjá sem flestra þrátt fyrir stuttan fyrirvara.
Gott að byrja helgina á hittast aðeins, sjá aðra og sýna sig og smá spjalli.

Börn auðvitað velkomin 🙂 Vonumst innilega til að hitta sem flesta 💜💜