Óli Gunnar

Fyrirburar

Þann 8. Mars 2012 komumst við að því að við ættum von á okkar fyrsta barni. Þvílík gleði og 10. nóvember rækilega merktur á dagatalið sem áætlaður lendingardagur erfingjans. Meðgangan gekk eins og í sögu, mér varð ekki einu sinni óglatt. Það eina sem ég gat hvartað undan var mikil þreyta á fyrsta þriðjungi. Miðvikudaginn 19. september var ég komin …

Meðgöngusaga Ingimundur Helgi

Fyrirburar

Meðgöngusaga Ingimundur Helgi Þegar ég var lítil kom í ljós að ég er með tvískipt leg. Síðan þá hugsaði ég mikið um þetta, hugsaði um legið, barneignir og hvort, þegar á hólminn var komið, ég gæti gengið með barn. Rétt fyrir páska á þessu ári stóð ég inni á baðherbergi með jákvætt þungunarpróf í hendinni. Hræðsla, spenna, kvíði, gleði og …