Sebastian Aron Hér er svo fæðingarsagan hans Sebastian Aaron. Ég hafði ekki hugmynd um að ég væri ófrísk þegar ég leitaði á læknavaktina 11. júní 2001. Læknirinn sendi mig niður á kvennadeild þar sem ég var með óstjórnlegar blæðingar. Sá læknir sagði mér að ég væri ólétt og eftir ómun kom í ljós að ég var gengin 16.vikur. Næstu vikur …