Tvíburar A og B (35 vikur)

Fyrirburar

Ég byrjaði að fá verkjalausa samdrætti einhverntíma um 16 vikur. Ég vissi ekki alveg hvað samdrættir voru, þetta voru fyrstu börnin okkar, en hafði lesið mér töluvert til um tvíburameðgöngur og hættu á fyrirburafæðingu sem fylgir því. Ég var mjög stressuð yfir þessu, stundum þegar ég lá uppi í rúmi á kvöldin komu samdrættirnir í röðum, hver á eftir öðrum, …

Tvíburasystur

Fyrirburar

Ég átti tvíburastelpur 26. sept. 2007, gengin 35 vikur + 2 daga. Fæddar rétt um tvö kíló eða átta mörk hvor stelpa og ca. 44 og 45 cm. Klukkan fimm að morgni 25. sept. fer vatnið hjá tvíbura a og þá förum við uppá spítala. Mér leið ágætlega en var orðin mjög þreytt af svefnleysi í nokkrar vikur fyrir fæðingu. …