Emma Sigrún (32 vikur)

Fyrirburar

Emma Sigrún Ég átti tvær eðlilegar meðgöngur og fæðingar að baki fyrir utan mikla grindagliðnun en strax í byrjun þessara var einhvað öðruvísi. Ég byrjaði snemma á meðgöngunni að fá blæðingar og samdrætti og gat ekki klárað önnina í skólanum þar sem lítil áreynsla leyddi í mikla samdrætti. Á 31 viku komu kröftugar blæðingar og ég var skoðuð uppá lansa. …

Emma Þórunn (32 vikur)

Fyrirburar

Emma Þórunn Emma Þórunn fæddist klukkan 03:59 á Landspítalanum þann 4. október 2008 eftir 32 vikna og 3 daga meðgöngu. Hún vóg 2.080 grömm og mældist 45 cm Meðgangan og fæðingin Sagan byrjaði í raun rúmri viku áður, eða þann 24. september 2008 þegar ég hafði fundið fyrir túrverkjum og samdráttum í rúman sólarhring og fór í skoðun á fæðingargang …

Halldór Kjaran – fæðingarsaga

Fyrirburar

Halldór Kjaran – fæðingarsaga Þegar von er á barni eru ýmsar spurningar sem vakna upp og margt sem verðandi foreldrar spá og spekúlera. Þegar ég sá fyrir mér fæðingu sonar míns sá ég, eins og flestar aðrar verðandi mæður, fyrir mér að barnið fæddist fullburða og allt yrði sveipað bleiku skýi og ég ætlaði mér sko ekki að liggja lengi …