Þann 4 ágúst komumst við að því að við ættum von á okkar fyrsta barni, mikil hamingja, stress og ógleði en aðalega mjög mikil gleði. Þann 3 apríl áttum við von á að fá lítinn gleðigjafa í fangið okkar. Meðgangan gekk einsog í sögu, allt var svo 100% í öllum skoðunum í mæðraverndinni. Jólin voru haldin með mikilli gleði útá …