Þorbergur

Fyrirburar

Fæðingarsagan hans Þorbergs. Ég var sett 18 október en hann kom í heiminn 2 júli eftir 24 vikna og 5 daga meðgöngu. Ég semsagt vakna við klukkuna þennan föstudagsmorgunn kl. sjö og ætla að  fara standa upp og vekja stelpuna mína í leikskólann,  þegar mér finnst ég þurfa rosalega að pissa. En þegar ég reysi mig upp þá er bara …