Lífslíkur barnsins

Læknar og hjúkrunarfræðingar upplýsa foreldra alltaf um raunhæfar lífslíkur og batahorfur. Oft er það gert fyrir fæðinguna og svo eftir mat á ástandi barnsins. Foreldrarnir eru upplýstir um mögulega lífshættu barnsins, sé það fætt löngu fyrir tímann. Lífslíkurnar aukist á hinn bóginn með hverjum degi meðgöngunnar og eftir fæðinguna hvern dag sem barnið dvelur á nýburagjörgæslunni.

Upplýsingar um lífslíkur fyrirbura