Halldór Kjaran – fæðingarsaga

Fyrirburar

Halldór Kjaran – fæðingarsaga Þegar von er á barni eru ýmsar spurningar sem vakna upp og margt sem verðandi foreldrar spá og spekúlera. Þegar ég sá fyrir mér fæðingu sonar míns sá ég, eins og flestar aðrar verðandi mæður, fyrir mér að barnið fæddist fullburða og allt yrði sveipað bleiku skýi og ég ætlaði mér sko ekki að liggja lengi …