Elva Rós fæddist 13. feb 2012 eftir 29 vikna meðgöngu. Ég lá inni í mánuð fyrir fæðingu vegna blæðinga út af fyrirsætri fylgju. Við búum í Frankfurt og komum heim til Íslands í jólafríinu og áttum flug heim 8. janúar. En aðfaranótt 4 janúar byrjaði að blæða allt í einu og var ég lögð inn og mér bannað að fara …