Hér er samantekt yfir greinar, rannsóknir og lokaverkefni á íslensku og/eða eftir íslendinga.
2014
- Um réttindi fyrirbura og foreldra þeirra.
- Ingibjörg Erna Jónsdóttir (2014). Meistaraprófsritgerð, Háskólinn í Reykjavík, Lagadeild.
- Andleg líðan fyrirburamæðra og tengslamyndun. Fræðileg samantekt.
- Ellen Helga Steingrímsdóttir og Sandra Bjarnadóttir (2014). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Hver dropi skiptir máli: Brjóstamjólkurbankar og hlutverk þeirra fyrir fyrirbura.
- Kristín Linnet Einarsdóttir og Margrét Helga Skúladóttir (2014). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Lítil skref á þeirra hraða: Hvernig nýta má NIDCAP hugmyndafræði til að styðja við brjóstagjöf fyrirbura.
- Soffía Hlynsdóttir og Petrea A. Ásbjörnsdóttir (2014). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Næring og grátur síðfyrirbura. Samanburður við fyrirbura og fullburða börn.
- Valgerður Sævarsdóttir og Bryndís María Björnsdóttir (2014). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Sængurkonur með nýbura á Vökudeild. Fræðileg úttekt.
- Guðrún Elva Guðmundsdóttir (2014). Kandídatsritgerð, Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.
- Sterameðferð á fyrirburum með erfiðan lungnasjúkdóm. Árangur og hugsanlegar aukaverkanir
- Erna Hinriksdóttir (2014). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.
2013
- Burðamáls-, nýbura- og ungbarnadauði á Íslandi 1982-2011.
- Ragnhildur Hauksdóttir (2013). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.
- Education and Health: Effects of School Reforms on Birth Outcomes in Iceland.
- Kristín Helga Birgisdóttir (2013). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið.
- Fyrirburar og þroskafrávik.
- Guðný Þóra Guðmundsdóttir (2013). BA verkefni, Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
- Outcome of Children Born with Extremely Low Birth Weight. Survival, health and development / Litlir fyrirburar. Lifun, heilsa og þroski.
- Ingibjörg Georgsdóttir (2013). Doktorsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Tengsl feðra við nýburann. Er munur á tengslum og upplifun feðra frá Hreiðri, Sængurkvennagangi og Vökudeild.
- Hildur Helgadóttir (2013). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.
- Viðbótarmeðferð veikra nýbura og fyrirbura.
- Margrét Þ. Jónsdóttir og Rakel D. Sigurðardóttir (2013). BS verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
2012
- Disabilities and health of extremely low-birthweight teenagers: a population-based study
- Ingibjörg Georgsdóttir, Gígja Erlingsdóttir, Birgir Hrafnkelsson, Ásgeir Haraldsson og Atli Dagbjartsson. 2012, Acta Peadiatrica, Vol. 101, issu 5, bls. 518-523.
- Hótandi fyrirburafæðing: fæðingarsaga.
- Sigrún Ingvarsdóttir. Ljósmæðrablaðið 2012, 90(1):14-16.
- Litlir fyrirburar – lífsgæði á unglisárum Glærukynning á meistaraverkefni
- Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir, 2012.
- Síblástursmeðferð við lungnasjúkdómum fyrirbura PDF skjal.
- Hafdís Sif Svavarsdóttir (2012). BS Verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Tíðni og eðli kyngingar- og fæðuinntökuvandamála meðal fyrirbura fæddra fyrir 34. viku meðgöngu.
- Ingunn Högnadóttir (2012). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
2011
- Skýrsla frá fæðingarskráningunni fyrir árið 2010.
- Kvenna- og barnasvið, Landspítali 2011
- Ávinningur fjölskyldumeðferðarsamtals á meðgöngu- og sængurkvennadeild á virkni fjölskyldna með fyrirbura á vökudeild.
- Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir (2011). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Skynúrvinnsla unglinga sem fæddir voru litlir fyrirburar. PDF skjal
- Gunnhildur Jakobsdóttir, Halla Rós Arnardóttir og Sigurbjörg Harðardóttir (2011). BS verkefni, Háskólinn á Akureyri, Heibrigðisvísindasvið.
- Sjálfsöryggi mæðra við brjóstagjöf og umönnun fyrirbura Fræðileg samantekt.
- Valdís María Emilsdóttir (2011). BS Verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Lengd meðganga. Fræðileg úttekt.
- Rakel Ásgeirsdóttir (2011). Diplómaritgerð. Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Quality of life of Icelandic adolescents born with extremely low birthweight / Litlir fyrirburar. Lífsgæði á unglingsárum.
- Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir (2011). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Risks of low birth weight, small-for-gestational age and preterm births following the economic collapse in Iceland 2008 / Tíðni lágrar fæðingarþyngdar, léttbura- og fyrirburafæðinga í kjölfar efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008.
- Védís Helga Eiríksdóttir (2011). Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
2010
- Hjúkrunarþjónusta við fyrirbura og fjölskyldur þeirra eftir útskrift af nýburagjörgæslu.
- Jóhanna María Z. Friðriksdóttir og Sigríður Ásta Z. Friðriksdóttir (2010). BS Verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
- Mat á verkjum nýbura. Þýðing og forprófun á „Neonatal Pain Agitation and Sedation Scale“ (N-PASS).
- Karen Ýr Sæmundsdóttir (2010). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.
- Brjóstagjöf fyrirbura og veikra nýbura.
- Rakel Björg Jónsdóttir og Arna Skúladóttir. Tímarit hjúkrunarfræðinga 2010, 8(5):54-60
- Heimildagreining og klínísk athugun á kengúrumeðferð nýbura.
- Marta Jónsdóttir og Sigrún Huld Gunnarsdóttir (2010). BS verkefni, Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.
- Litlir fyrirburar á Íslandi 1991-95. Áhættuþættir fyrir burðarmáls- og nýburadauða.
- Brynja K. Þórarinsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Atli Dagbjartsson. Læknablaðið 2009, 95(2):107-11
- Mat á verkjum nýbura. Þýðing og forprófun á „Neonatal Pain Agitation and Sedation Scale“ (N-PASS).
- Karen Ýr Sæmundsdóttir (2010). BS verkefni. Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.
- Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild.
- Elva Árnadóttir og Harpa Þöll Gísladóttir (2010). BS verkefni, Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.
2009
- Lífslíkur fyrirbura (ristjórnargrein).
- Þórður Þórkelsson. Læknablaðið 2009, 95(2):105
- Litlir fyrirburar á Íslandi 1991-95: áhættuþættir fyrir burðamáls- og nýburadauða.
- Brynja K. Þórarinsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir, Jóhann Heiðar Jóhannsson og Atli Dagbjartsson. Læknablaðið 2009, 95(2):107-11
- Nýburar í áhættumati á vökudeild: Lýsandi rannsókn á matsgögnum eins árgangs.
- Gróa Sturludóttir og Katrín Kolka Jónsdóttir (2009). BS verkefni, Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið.
- Viðbótarmeðferðir í hjúkrun fyrirbura og nýbura. Fræðileg samantekt.
- Anna Dagbjört Gunnarsdóttir og Fanný. B. Miiller Jóhannsdóttir (2009). BS Verkefni, Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið.
2008
- Ég er alveg eins og hinir krakkarnir : um líðan barna með CP fötlun í almennum bekk í grunnskóla.
- Ingibjörg Bjarney Bjarnadóttir (2008). BA verkefni. Háskóli Íslands, menntavísindasvið.
- Lögun og form höfuðkúpu, andlitsfalls og tannsetts meðal fyrirbura.
- Gísli Einar Árnason, Leonard Fishman (2008). Tannlæknablaðið 1. tbl. 26. árg. 2008. bls. 14-20.
- Lág þéttni natríums í sermi fyrirbura.
- Kristján Guðmundsson, Þórður Þorkelsson, Gestur Pálsson, Hörður Bergsteinsson, Sveinn Kjartansson, Ásgeir Haraldsson og Atli Dagbjartsson. Læknablaðið, 2008: 94, 287-91
2007
- Tveir fyrir einn : aðstæður tvíburamæðra og móttökur samfélagsins.
- Rósa Margeirsdóttir (2007). Lokaverkefni. Háskóli Íslands, menntasvið.
- Heilalömun meðal íslenskra barna.
- Margrét Rannveig Halldórsdóttir og Arna Tryggvadóttir (2007). BA verkefni, Kennaraháskóli Íslands, þroskaþjálfabraut.
- Tannholdsbólga og tengsl hennar við aðra algenga sjúkdóma: yfirlitsgrein.
- Þórarinn J. Sigurðsson. Tannlæknablaðið 2007, 25(1):36-42
2006
- Íslensk börn með ofvirkniröskun – lýsing á nokkrum þáttum í meðgöngu og fæðingu.
- Margrét Valdimarsdóttir, Agnes Huld Hrafnsdóttir, Páll Magnusson og Ólafur Ó. Guðmundsson. Læknablaði 2006, 92: 609-14.
2005
- Orsakir ofvirkniröskunar – yfirlitsgrein.
- Margrét Valdimarsdóttir, Agnes Huld Hrafnsdóttir, Páll Magnússon, Ólafur Ó. Guðmundsson. Læknablaðið 2005, 91(5):409-14
2004
- Að rata um frumskóginn [ritstjórnargrein].
- Katrín Davíðsdóttir. Læknablaðið 2004, 90(11):739-740.
- Litlir fyrirburar á Íslandi : niðurstöður þroskamælinga við fimm ára aldur
- Ingibjörg Georgsdóttir, Evald Sæmundsen, Þóra Leósdóttir, Ingibjörg Símonardóttir, Snæfríður Þóra Egilsdóttir, Atli Dagbjartsson. Læknablaðið 2004, 90(11):747-54
2003
- Litlir fyrirburar á Íslandi: lífslíkur og fötlun
- Ingibjörg Georgsdóttir og Atli Dagbjartsson. Læknablaðið 2003, 89(4):299-302
- Litlir fyrirburar á íslandi: Heilsufar og þroski
- Ingibjörg Georgsdóttir, Evald Sæmundsen, Ingibjörg Símonardóttir, Jónas G. Halldórsson, Snæfríður Þ. Egilson, Þóra Leósdóttir, Brynhildur Ingvarsdóttir, Einar Sindrason, Atli Dagbjartsson. Læknablaðið 2003, 89(7-8):575-81
- Sykurlausn í munn við verkjum hjá fyrirburum og fullburða nýburum.
- Rakel Björg Jónsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga 5. tbl. 79. árg. 2003.
Eldri greinar
- Áhættuþættir og fæðugjafir í faraldri þarmadrepsbólgu nýbura.
- Kristín Theodóra Hreinsdóttir, Atli Dagbjartsson og Jóhann Heiðar Jóhannsson. Læknablaðið, 1998: 84, 202-207.
- Þarmadrepsbólga nýbura á Íslandi.
- Atli Dagbjartsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Anna Björg Halldórsdóttir, Guðmundur Bjarnason og Gunnar Biering. Læknablaðið, 1993: 79, 383-392
- Opin fósturæð í fyrirburum. Tíu ára uppgjör frá vökudeild Barnaspítala Hringsins.
- Læknablaðið 1990,: 76: 385-9.