Ef þú lest erlent efni um fyrirbura þá muntu oft sjá fæðingarþyngdina skráða í pounds og ounces (pund og únsur) og skammstafað sem lbs og oz. Það getum verið ruglingslegt þegar við erum vön grömmum og mörkum að bæta þessari mælieiningu við. Hér er því tafla til að aðstoða ykkur.
Til að lesa úr töflunni lesið þið fyrst lárétt og finnið lbs og svo lóðrétt og finnið hve margar oz þarf að bæta við. Ef barn er fætt 1503 grömm er þá er það 3 lbs og 5 oz
Einnig er hægt að slá umrædda þyngd í google og skrifa „to grams“ (eða öfugt) og fá töluna beint upp þar eins og sjá má hér: