Fyrirburar

Fyrirburar eru börn sem fæðast fyrir tímann áður en þau hafa náð fullum þroska í móðurkviði. Eðlileg meðgöngulengd er 40 vikur (37-42 vikur) og börn sem fæðast áður en 37 vikna meðgöngulengd er náð flokkast sem fyrirburar (1).

Heimildir
  1. World Health Organization. [WHO]. (2007). International Classification of Diseases (ICD). Sótt 29. mars 2009 af http://www.who.int/classifications/apps/icd/icd10online/