7 júlí 2014. Þetta var búin að vera ósköp rólegur dagur, leið vel í fyrsta skipti í langan tíma. Um kvöldið er ég að taka smá til heima og það fer eitthvað að leka og hleyp á klósettið og gerði þetta á nokkra mínútna fresti og mér fannst þetta ekki eðlilegt og segi við kærastann minn að ég haldi að legvatnið sé farið að leka.