Ég átti tvíburastelpur 26. sept. 2007, gengin 35 vikur + 2 daga. Fæddar rétt um tvö kíló eða átta mörk hvor stelpa og ca. 44 og 45 cm.
Klukkan fimm að morgni 25. sept. fer vatnið hjá tvíbura a og þá förum við uppá spítala. Mér leið ágætlega en var orðin mjög þreytt af svefnleysi í nokkrar vikur fyrir fæðingu.